Seðlabanki Sviss vill herða reglur, óttast íslenskt hrun 19. júní 2009 10:55 Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. Framgreint kemur fram í nýrri skýrslu SNB um fjármálastöðugleika Sviss. Tveir stærstu bankar landsins, UBS og Credit Suisse, eru enn í verulegum vandræðum samkvæmt mati SNB sem vill fá vald til að búta þá niður í smærri einingar af staða þeirra ógnar efnahag landsins. Í vetur munaði engu að UBS færi á hliðina en UBS og Credit Suisse eru með efnahagsreikning upp á 3 trilljónir dollara, um 380 þúsund milljarða kr., sem er sexföld landsframleiðsla Sviss. Þar af leiðandi er Sviss í meiri hættu gagnvart bankakerfi sínu en nokkur önnur þjóð. Sviss hefur verið í kreppu frá miðju síðasta ári en Jean-Pierre Roth bankastjóri SNB segir að stöðugleiki sé að komast á efnahag landsins að nýju þótt staðan sé enn brothætt. „Áhættan er greinilega enn til staðar á frekari niðursveiflu," segir hann. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. Framgreint kemur fram í nýrri skýrslu SNB um fjármálastöðugleika Sviss. Tveir stærstu bankar landsins, UBS og Credit Suisse, eru enn í verulegum vandræðum samkvæmt mati SNB sem vill fá vald til að búta þá niður í smærri einingar af staða þeirra ógnar efnahag landsins. Í vetur munaði engu að UBS færi á hliðina en UBS og Credit Suisse eru með efnahagsreikning upp á 3 trilljónir dollara, um 380 þúsund milljarða kr., sem er sexföld landsframleiðsla Sviss. Þar af leiðandi er Sviss í meiri hættu gagnvart bankakerfi sínu en nokkur önnur þjóð. Sviss hefur verið í kreppu frá miðju síðasta ári en Jean-Pierre Roth bankastjóri SNB segir að stöðugleiki sé að komast á efnahag landsins að nýju þótt staðan sé enn brothætt. „Áhættan er greinilega enn til staðar á frekari niðursveiflu," segir hann.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira