NBA í nótt: San Antonio í vandræðum með Golden State Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2009 09:09 Roger Mason í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images San Antonio vann nauman sigur á Golden State, 107-106, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Fyrir þennan leik hafði San Antonio tapað tveimur leikjum í röð á síðustu mínútunni og því var leikmönnum liðsins mikið í mun að leyfa því ekki að gerast aftur nú. Það var Roger Mason sem tryggði San Antonio sigurinn með körfu þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Monta Ellis fékk boltann í næstu sókn en skot hans geigaði. Kurt Thomas náði frákastinu og var strax brotið á honum. Þarna voru fimm sekúndur til leiksloka. Thomas misnotaði hins vegar bæði vítaskotin sín og Golden State fékk þá annað tækifæri til að knýja fram sigur. Ellis fékk aftur boltann og reyndi þriggja stiga skot sem geigaði líka. Tony Parker var með 30 stig fyrir San Antonio sem er í öðru sæti Vesturdeildarinnar eftir sigurinn, þó langt á eftir LA Lakers sem er á toppnum. Mason var með 24 stig og Tim Duncan 21, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Golden State á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Ellis var stigahæstur í liðinu með 27 stig og Stephen Jackson kom næstur með átján. LA Lakers vann Oklahoma City, 107-89, þó svo að enginn byrjunarliðsmaður hafi spilað með liðinu síðustu átta mínútur leiksins. Kobe Bryant skoraði nítján stig í leiknum en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Lamar Odom var með átján stig og Pau Gasol fjórtán stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Chicago vann Detroit, 99-91. Kirk Hinrich skoraði 24 stig fyrir Chicago sem var án Derrick Rose sem á við meiðsli að stríða. Utah vann Houston, 99-86. Ronnie Brewer var með sautján stig í leiknum, þar af tólf í síðari hálfleik. Houston hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir tapið í nótt. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
San Antonio vann nauman sigur á Golden State, 107-106, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Fyrir þennan leik hafði San Antonio tapað tveimur leikjum í röð á síðustu mínútunni og því var leikmönnum liðsins mikið í mun að leyfa því ekki að gerast aftur nú. Það var Roger Mason sem tryggði San Antonio sigurinn með körfu þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Monta Ellis fékk boltann í næstu sókn en skot hans geigaði. Kurt Thomas náði frákastinu og var strax brotið á honum. Þarna voru fimm sekúndur til leiksloka. Thomas misnotaði hins vegar bæði vítaskotin sín og Golden State fékk þá annað tækifæri til að knýja fram sigur. Ellis fékk aftur boltann og reyndi þriggja stiga skot sem geigaði líka. Tony Parker var með 30 stig fyrir San Antonio sem er í öðru sæti Vesturdeildarinnar eftir sigurinn, þó langt á eftir LA Lakers sem er á toppnum. Mason var með 24 stig og Tim Duncan 21, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Golden State á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Ellis var stigahæstur í liðinu með 27 stig og Stephen Jackson kom næstur með átján. LA Lakers vann Oklahoma City, 107-89, þó svo að enginn byrjunarliðsmaður hafi spilað með liðinu síðustu átta mínútur leiksins. Kobe Bryant skoraði nítján stig í leiknum en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Lamar Odom var með átján stig og Pau Gasol fjórtán stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Chicago vann Detroit, 99-91. Kirk Hinrich skoraði 24 stig fyrir Chicago sem var án Derrick Rose sem á við meiðsli að stríða. Utah vann Houston, 99-86. Ronnie Brewer var með sautján stig í leiknum, þar af tólf í síðari hálfleik. Houston hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir tapið í nótt. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira