Evrópskir bankar stækka og sá fræjum að næstu kreppu 2. desember 2009 12:48 Evrópskir bankar eru að koma undan kreppunni stærri en nokkru sinni fyrr og þar með eru þeir komnir í gang með að sá fræjum að næstu kreppu. Stærð þeirra ógnar orðið efnahag heimalanda þeirra.Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að BNP Paribas, Barclays Plc og Banco Santander SA séu meðal a.m.k. 353 evrópskra fjármálastofnanna sem orðnar eru stærri en þær voru í ársbyrjun 2007. Eignir fimmtán evrópskra banka eru nú meiri en nemur efnahag heimalanda þeirra. Fyrir þremur árum voru þeir tíu talsins í þessum hópi.Sérfræðingar sem Bloomberg ræðir við um málið segja að verið sé að sá fræjum að næstu kreppu með þessari þróun sem átt hefur sér stað síðustu tvö árinSamkvæmt úttekt Bloomberg hafa evrópskir bankar stækkað um 25% frá upphafi ársins 2007 á meðan bandarískir bankar hafa stækkað um 20% á sama tímabili.Tom Kirchmaier hjá London School of Economics segir að fjármálakreppan hafi sýnt fram á að stórar fjármálastofnanir eru ógn við það þjóðfélag sem þær tilheyra, sérstaklega í minni löndum Evrópu.„Að mínu mati er skynsamlegt að skipta þessum bönkum niður í minni einingar," segir Kirchmaier. „Ef við lendum í öðru efnahagsáfalli efast ég verulega um að minni löndin séu í standi til að lifa slíkt af."Bæði Bretland og Ísland eru tekin sem dæmi í úttekt Bloomberg um hvaða hætta þjóðfélögum stafi af of stóru bankakerfi. Á Íslandi leiddi þetta að lokum til algers efnahagshruns og í Bretlandi berjast menn nú í bökkum með vaxandi atvinnuleysi og skattahækkunum til að mæta afleiðingum af því að hafa neyðst til Þess að bjarga bankakerfi sínu með gríðarlegum opinberum fjárútlátum. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Evrópskir bankar eru að koma undan kreppunni stærri en nokkru sinni fyrr og þar með eru þeir komnir í gang með að sá fræjum að næstu kreppu. Stærð þeirra ógnar orðið efnahag heimalanda þeirra.Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að BNP Paribas, Barclays Plc og Banco Santander SA séu meðal a.m.k. 353 evrópskra fjármálastofnanna sem orðnar eru stærri en þær voru í ársbyrjun 2007. Eignir fimmtán evrópskra banka eru nú meiri en nemur efnahag heimalanda þeirra. Fyrir þremur árum voru þeir tíu talsins í þessum hópi.Sérfræðingar sem Bloomberg ræðir við um málið segja að verið sé að sá fræjum að næstu kreppu með þessari þróun sem átt hefur sér stað síðustu tvö árinSamkvæmt úttekt Bloomberg hafa evrópskir bankar stækkað um 25% frá upphafi ársins 2007 á meðan bandarískir bankar hafa stækkað um 20% á sama tímabili.Tom Kirchmaier hjá London School of Economics segir að fjármálakreppan hafi sýnt fram á að stórar fjármálastofnanir eru ógn við það þjóðfélag sem þær tilheyra, sérstaklega í minni löndum Evrópu.„Að mínu mati er skynsamlegt að skipta þessum bönkum niður í minni einingar," segir Kirchmaier. „Ef við lendum í öðru efnahagsáfalli efast ég verulega um að minni löndin séu í standi til að lifa slíkt af."Bæði Bretland og Ísland eru tekin sem dæmi í úttekt Bloomberg um hvaða hætta þjóðfélögum stafi af of stóru bankakerfi. Á Íslandi leiddi þetta að lokum til algers efnahagshruns og í Bretlandi berjast menn nú í bökkum með vaxandi atvinnuleysi og skattahækkunum til að mæta afleiðingum af því að hafa neyðst til Þess að bjarga bankakerfi sínu með gríðarlegum opinberum fjárútlátum.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira