AGS breytir spá um hagvöxt 25. janúar 2009 14:03 Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun á næstu dögum lækka hagvaxtaspá sína fyrir 2009 sem birt var í nóvember. Þá var spáð að hagvöxtur í heiminu yrði 2,2% en í október hafði sjóðurinn spáð 3% hagvexti. Talsmaður sjóðsins sem staddur er á efnahagsráðstefnu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sagði við fréttamenn í dag að spáin yrði enn lækkuð á næstu dögum og þá niður í 1 til 1,5% sem sé umtalsverð breyting. Axel Bertuch-Samuels, varaforstjóri peninga- og fjármálamarkaðsdeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að horfur í alþjóðlegum efnahagslífi hafi versnað svo mikið og traust í viðskiptum svo lítið og vantraust neytenda það mikið að annað eins hafi ekki sést í marga áratugi. Viðskipti hafi dregist saman umtalsvert á svo skömmum tíma að ekki hafi annað verið hægt en að breyta spánni. Búist er við að nýja spáin verði birt á miðvikudaginn og þá verði einnig hagvaxtaspá fyrir Kína og Indland breytt en hingað til hefur verið talið að áhrif kreppunnar yrðu minni þar en annars staðar. Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun á næstu dögum lækka hagvaxtaspá sína fyrir 2009 sem birt var í nóvember. Þá var spáð að hagvöxtur í heiminu yrði 2,2% en í október hafði sjóðurinn spáð 3% hagvexti. Talsmaður sjóðsins sem staddur er á efnahagsráðstefnu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sagði við fréttamenn í dag að spáin yrði enn lækkuð á næstu dögum og þá niður í 1 til 1,5% sem sé umtalsverð breyting. Axel Bertuch-Samuels, varaforstjóri peninga- og fjármálamarkaðsdeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að horfur í alþjóðlegum efnahagslífi hafi versnað svo mikið og traust í viðskiptum svo lítið og vantraust neytenda það mikið að annað eins hafi ekki sést í marga áratugi. Viðskipti hafi dregist saman umtalsvert á svo skömmum tíma að ekki hafi annað verið hægt en að breyta spánni. Búist er við að nýja spáin verði birt á miðvikudaginn og þá verði einnig hagvaxtaspá fyrir Kína og Indland breytt en hingað til hefur verið talið að áhrif kreppunnar yrðu minni þar en annars staðar.
Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira