Íbúar í Huddersfield fá enn ekkert út úr Icesave 7. febrúar 2009 11:05 Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum. Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum.
Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent