Hamilton: Elska að aka Suzuka brautina 2. október 2009 15:30 Bretinn Lewis Hamilton eys vatninu af Suzuka brautinni í nótt. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. "Ég hreinlega elska þessa braut. Þetta er besta braut sem ég hef ekið. Ég skemmti mér konunglega á æfingunum þrátt fyrir veðrið. Ég ók á seinni æfingunni þó það væri glórulaust, eingöngu vegna þess hvað ég naut mín á brautinni. Vildi skemmta mér", sagði Hamilton. Landi hans Button getur tekið við titlinum í móti helgarinnar, ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello út úr mótinu á sunnudaginn. Ítarlega verður sýnt frá æfingum dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. sjá brautarlýsingu frá Suzuka Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. "Ég hreinlega elska þessa braut. Þetta er besta braut sem ég hef ekið. Ég skemmti mér konunglega á æfingunum þrátt fyrir veðrið. Ég ók á seinni æfingunni þó það væri glórulaust, eingöngu vegna þess hvað ég naut mín á brautinni. Vildi skemmta mér", sagði Hamilton. Landi hans Button getur tekið við titlinum í móti helgarinnar, ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello út úr mótinu á sunnudaginn. Ítarlega verður sýnt frá æfingum dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. sjá brautarlýsingu frá Suzuka
Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira