Button feginn að keppa án taugaspennu 30. október 2009 08:04 Mannvirkin á Formúlu 1 brautinni í Abu Dhabi minn á geimstöð. Mynd: Getty Images Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira