Nordea: Flensan gæti kostað Dani 225 milljarða 11. nóvember 2009 13:15 Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira