Fleiri kvennforstjórar í Mongólíu en í Danmörku 9. nóvember 2009 10:34 Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira