Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 11:00 Paul Pierce fagnar hér sigri Boston í nótt. Mynd/GettyImages Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. Fyrsti leikur liðanna er strax á mánudagskvöldið. Frábær endakafli Boston í fyrri hálfleik kom þeim 14 stigum yfir í hálfleik og Chicago liðið náði aldrei að brúa það bil þótt að það hafi komið muninum niður í þrjú stig í lokin. Boston hitti síðan úr öllum ellefu vítaskotum sínum síðustu tvær mínútur leiksins og landaði langþráðum sigri. Ray Allen var með 23 stig fyrir Boston og Paul Pierce skoraði 20 stig. Það voru fleiri að standa sig hjá Boston, Kendrick Perkins var með 14 stig og 13 fráköst, Rajon Rondo gaf 11 stoðsendingar og Eddie House hitti úr öllum fimm skotum sínum og skoraði sextán stig. Þá var Glen Davis með 15 stig. „Ég sé ekki frábæra seríu, ég sé erfiða seríu," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. "Það eina sem skiptir þjálfarann máli er að vinna einvígið," bætti Rivers við. Ben Gordon var með 33 stig fyrir Bulls-liðið þar af 17 þeirra í fyrsta leikhluta sem Chicago vann 27-23 eftir að hafa komist mest níu stigum yfir. Kirk Hinrich skoraði 14 af 16 stigum sínum í fjórða leikhluta. Nýliðinn Derrick Rose skoraði 18 stig fyrir Chicago en hann var "aðeins" með 12,87 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fjórum tapleikjum Chicago í einvíginu. „Þetta var langt og lýjandi einvígi. Þetta var ein erfiðasta andlega sería í úrslitakeppni sem ég hef tekið þátt í. Sem betur fer höfðum við reynslu af svona baráttueinvígum og tókst að klára þetta. Við erum enn meistarar þangað til að einhver slær okkur út," sagði Paul Pierce eftir leikinn. NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Sjá meira
Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. Fyrsti leikur liðanna er strax á mánudagskvöldið. Frábær endakafli Boston í fyrri hálfleik kom þeim 14 stigum yfir í hálfleik og Chicago liðið náði aldrei að brúa það bil þótt að það hafi komið muninum niður í þrjú stig í lokin. Boston hitti síðan úr öllum ellefu vítaskotum sínum síðustu tvær mínútur leiksins og landaði langþráðum sigri. Ray Allen var með 23 stig fyrir Boston og Paul Pierce skoraði 20 stig. Það voru fleiri að standa sig hjá Boston, Kendrick Perkins var með 14 stig og 13 fráköst, Rajon Rondo gaf 11 stoðsendingar og Eddie House hitti úr öllum fimm skotum sínum og skoraði sextán stig. Þá var Glen Davis með 15 stig. „Ég sé ekki frábæra seríu, ég sé erfiða seríu," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. "Það eina sem skiptir þjálfarann máli er að vinna einvígið," bætti Rivers við. Ben Gordon var með 33 stig fyrir Bulls-liðið þar af 17 þeirra í fyrsta leikhluta sem Chicago vann 27-23 eftir að hafa komist mest níu stigum yfir. Kirk Hinrich skoraði 14 af 16 stigum sínum í fjórða leikhluta. Nýliðinn Derrick Rose skoraði 18 stig fyrir Chicago en hann var "aðeins" með 12,87 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fjórum tapleikjum Chicago í einvíginu. „Þetta var langt og lýjandi einvígi. Þetta var ein erfiðasta andlega sería í úrslitakeppni sem ég hef tekið þátt í. Sem betur fer höfðum við reynslu af svona baráttueinvígum og tókst að klára þetta. Við erum enn meistarar þangað til að einhver slær okkur út," sagði Paul Pierce eftir leikinn.
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Sjá meira