Gamlar Singer saumavélar seldar á 6 milljónir stykkið 15. apríl 2009 12:37 Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Orðrómurinn hefur farið sem eldur um sinu í Saudi-Arabíu og fréttir hafa borist um að brotist hafi verið inn á saumaverkstæði í landinu í leit að þessum vélum. Samkvæmt orðróminum er hinn dýrmæta málm "rautt kvikasilfur" að finna í þessum saumavélum. Vandamálið er að rautt kvikasilfur er alls ekki í vélunum enda er sá málmur ekki til í raunveruleikanum. Málmur þessi á að vera þeim eiginleikum gæddur að hægt er að búa til kjarnorkuvopn með honum, nota hann sem radsjárvörn og hann sé lykilatriði við byggingu eldflaugakerfa svo fátt eitt sé talið. BBC greinir frá þessu máli og vitnar í tímaritið New Scientist sem skrifaði um "rautt kvikasilfur" árið 1996. "Í höndunum á svindlurum getur rautt kvikasilfur gert nánast hvað eina sem kaupandi þess óskar sér," sagði í tímaritinu á þessum tíma. Fyrstu fregnir af rauðu kvikasilfri komust í umferð upp úr árinu 1980. Nú er vitað að það voru vestrænar leyniþjónustur sem komu orðróminum um málminn á kreik í viðleitni sinni til að hafa uppi á glæpamönnum sem smygluðu kjarnorkuvopnum. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Orðrómurinn hefur farið sem eldur um sinu í Saudi-Arabíu og fréttir hafa borist um að brotist hafi verið inn á saumaverkstæði í landinu í leit að þessum vélum. Samkvæmt orðróminum er hinn dýrmæta málm "rautt kvikasilfur" að finna í þessum saumavélum. Vandamálið er að rautt kvikasilfur er alls ekki í vélunum enda er sá málmur ekki til í raunveruleikanum. Málmur þessi á að vera þeim eiginleikum gæddur að hægt er að búa til kjarnorkuvopn með honum, nota hann sem radsjárvörn og hann sé lykilatriði við byggingu eldflaugakerfa svo fátt eitt sé talið. BBC greinir frá þessu máli og vitnar í tímaritið New Scientist sem skrifaði um "rautt kvikasilfur" árið 1996. "Í höndunum á svindlurum getur rautt kvikasilfur gert nánast hvað eina sem kaupandi þess óskar sér," sagði í tímaritinu á þessum tíma. Fyrstu fregnir af rauðu kvikasilfri komust í umferð upp úr árinu 1980. Nú er vitað að það voru vestrænar leyniþjónustur sem komu orðróminum um málminn á kreik í viðleitni sinni til að hafa uppi á glæpamönnum sem smygluðu kjarnorkuvopnum.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira