Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum 8. desember 2009 10:53 Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum þar í landi en það sem af er ári hefur fjármálaglæpadeild skattsins sent 102 mál til rannsóknar hjá lögreglunni. Lögreglan hefur hinsvegar ekki náð að afgreiða nema 28 þeirra.Í frétt um málið í blaðinu Politiken segir að ríkisskattstjóri Danmerkur óttist að glæpamennirnir fái mildari dóma en ella sökum þessa ástands. Lögreglan ber við skorti á mannskap við að rannsaka öll þessi mál frá skattinum.„Í augnablikinu eigum við í miklum vandræðum með flöskuhálsa hjá lögreglunni," segir Ole Kjær ríkisskattstjóri Danmerkur í samtali við Politiken. „Málin hrúgast upp þar sem ákæruvaldið hefur ekki undan að afgreiða þau."Hin mikla aukning á fjármálaglæpum í Danmörku er tilkomin vegna kreppunnar þar í landi. Í augnablikinu liggur lögreglan með 370 ókláruð mál á þessum vettvangi og sá bunki mun aukast töluvert á næstu mánuðum. Bara skatturinn er tilbúinn að senda lögreglunni 93 ný mál en þau eiga það sameiginlegt að upphæðirnar í þeim eru allar yfir 2,5 milljónum kr. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum þar í landi en það sem af er ári hefur fjármálaglæpadeild skattsins sent 102 mál til rannsóknar hjá lögreglunni. Lögreglan hefur hinsvegar ekki náð að afgreiða nema 28 þeirra.Í frétt um málið í blaðinu Politiken segir að ríkisskattstjóri Danmerkur óttist að glæpamennirnir fái mildari dóma en ella sökum þessa ástands. Lögreglan ber við skorti á mannskap við að rannsaka öll þessi mál frá skattinum.„Í augnablikinu eigum við í miklum vandræðum með flöskuhálsa hjá lögreglunni," segir Ole Kjær ríkisskattstjóri Danmerkur í samtali við Politiken. „Málin hrúgast upp þar sem ákæruvaldið hefur ekki undan að afgreiða þau."Hin mikla aukning á fjármálaglæpum í Danmörku er tilkomin vegna kreppunnar þar í landi. Í augnablikinu liggur lögreglan með 370 ókláruð mál á þessum vettvangi og sá bunki mun aukast töluvert á næstu mánuðum. Bara skatturinn er tilbúinn að senda lögreglunni 93 ný mál en þau eiga það sameiginlegt að upphæðirnar í þeim eru allar yfir 2,5 milljónum kr.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira