JPMorgan seldi hlut Kaupþings í Sampo á 24 milljarða 7. maí 2009 08:28 JPMorgan Chase bankinn hefur selt hlut Kaupþings í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo fyrir 24 milljarða kr. að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Alls var um ríflega 10 milljón hluti að ræða og var söluverðið 14,5 evrur á hlutinn. Þessir hlutir voru áður í eigu Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Maria Silander talsmaður Sampo í Helsinki segir í samtali við Bloomberg að félagið tjái sig ekki um viðskipti einstakra hluthafa eða gjörðir þeirra. Talsmaður JPMorgan í London vildi ekki tjá sig um málið. Hið sama gildir um Ernst & Young sem stjórna nú Singer & Friedlander bankanum. Hlutir í Sampo féllu á markaðinum í kauphöllinni í Helsinki um 3% og standa nú í 14,37 evrum. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
JPMorgan Chase bankinn hefur selt hlut Kaupþings í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo fyrir 24 milljarða kr. að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Alls var um ríflega 10 milljón hluti að ræða og var söluverðið 14,5 evrur á hlutinn. Þessir hlutir voru áður í eigu Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Maria Silander talsmaður Sampo í Helsinki segir í samtali við Bloomberg að félagið tjái sig ekki um viðskipti einstakra hluthafa eða gjörðir þeirra. Talsmaður JPMorgan í London vildi ekki tjá sig um málið. Hið sama gildir um Ernst & Young sem stjórna nú Singer & Friedlander bankanum. Hlutir í Sampo féllu á markaðinum í kauphöllinni í Helsinki um 3% og standa nú í 14,37 evrum.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira