Þingnefnd rannsakar innlán sveitarfélaga á reikninga bankanna 8. febrúar 2009 09:46 Nefnd á vegum breska þingsins rannsakar nú þá ákvörðun margra sveitastjórna í Bretlandi að leggja sparifé inn á reikninga íslensku bankanna, en féð var fryst þegar bankarnir hrundu í október. Richard Kemp borgarfulltrúi í Liverpool borg hefur fullyrt fyrir nefndinni að viðræður við skilanefndir bankanna gæfu ástæðu til þess að vonast til að féð fengist greitt. Meira en eitt hundrað sveitarfélög áttu peninga inn á reikningunum og segir Kemp að í öllum tilfellum hafi verið farið að varkárni þegar ákvörðun um að leggja fé inn á þessa reikninga hafi verið tekinn. Tilgangurinn hefði verið að fá sem bestu vexti fyrir sparifé sveitafélaganna. Íslensku bankarnir hefðu allir haft hátt lánshæfismat þegar ákvörðun um að leggja fé inn á reikninga þeirra var tekin. Mark Cullinan borgartjóri í Liverpool tók í sama streng og Kemp þegar að hann mætti fyrir rannsóknarnefndina. Hann sagði að fyllstu varkárni hefði verið gætt þegar að ákveðið var að leggja fé inn á reikninga íslensku bankanna. Það hefði verið gert í samráði við fjármálaráðgjafa borgarinnar. Íslensku bankarnir hefðu, líkt og margar aðrar bankastofnanir, einfaldlega ekki staðist þrýstingin sem skapaðist vegna alþjóðlegu lausafjárskreppunnar. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nefnd á vegum breska þingsins rannsakar nú þá ákvörðun margra sveitastjórna í Bretlandi að leggja sparifé inn á reikninga íslensku bankanna, en féð var fryst þegar bankarnir hrundu í október. Richard Kemp borgarfulltrúi í Liverpool borg hefur fullyrt fyrir nefndinni að viðræður við skilanefndir bankanna gæfu ástæðu til þess að vonast til að féð fengist greitt. Meira en eitt hundrað sveitarfélög áttu peninga inn á reikningunum og segir Kemp að í öllum tilfellum hafi verið farið að varkárni þegar ákvörðun um að leggja fé inn á þessa reikninga hafi verið tekinn. Tilgangurinn hefði verið að fá sem bestu vexti fyrir sparifé sveitafélaganna. Íslensku bankarnir hefðu allir haft hátt lánshæfismat þegar ákvörðun um að leggja fé inn á reikninga þeirra var tekin. Mark Cullinan borgartjóri í Liverpool tók í sama streng og Kemp þegar að hann mætti fyrir rannsóknarnefndina. Hann sagði að fyllstu varkárni hefði verið gætt þegar að ákveðið var að leggja fé inn á reikninga íslensku bankanna. Það hefði verið gert í samráði við fjármálaráðgjafa borgarinnar. Íslensku bankarnir hefðu, líkt og margar aðrar bankastofnanir, einfaldlega ekki staðist þrýstingin sem skapaðist vegna alþjóðlegu lausafjárskreppunnar.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira