David Villa: Guardiola uppfyllir allar mínar væntingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 17:00 David Villa fagnar marki með Lionel Messi. Mynd/AP David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. „Við áttum mjög góðan leik, ekki bara vegna úrslitanna heldur einnig hvernig við spiluðum eftir að hafa tapað leiknum á undan á heimavelli. 30 skot á markið, 5-1 sigur og misheppnað víti. Við erum ánægðir því við sönnuðum að Hercules-leikurinn var vara slys," sagði David Villa. „Ég er mjög ánægður hérna og er alltaf að aðlagast betur klúbbnum, leikmönnunum og þjálfurunum. Auðvitað þarf maður tíma til að venjast nýju félagi, nýrri borg og nýrri leikfræði en ég vissi það nákvæmlega fyrir hvernig menn eins og Andres [Iniesta], Xavi og [Carlos] Puyol hugsuðu," sagði Villa. „Ég er mjög ánægður með hvað Pep gerði fyrir mig áður en ég kom og hvað hann er að gera fyrir mig í dag. Mér líður mjög vel að vinna með honum og hann skýrir alltaf vel út fyrir manni hvað hann ætlast til af manni inn á vellinum," sagði Villa um þjálfarann Pep Guardiola. „Það eru fáar tilviljanir í fótbolta. Ef Xavi, Puyol og Iniesta, sem hafa spilað hér allan sinn fótboltaferil, tala vel um þjálfarann þá er það með réttu. Hann hefur uppfyllt allar mínar væntingar," sagði Villa. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. „Við áttum mjög góðan leik, ekki bara vegna úrslitanna heldur einnig hvernig við spiluðum eftir að hafa tapað leiknum á undan á heimavelli. 30 skot á markið, 5-1 sigur og misheppnað víti. Við erum ánægðir því við sönnuðum að Hercules-leikurinn var vara slys," sagði David Villa. „Ég er mjög ánægður hérna og er alltaf að aðlagast betur klúbbnum, leikmönnunum og þjálfurunum. Auðvitað þarf maður tíma til að venjast nýju félagi, nýrri borg og nýrri leikfræði en ég vissi það nákvæmlega fyrir hvernig menn eins og Andres [Iniesta], Xavi og [Carlos] Puyol hugsuðu," sagði Villa. „Ég er mjög ánægður með hvað Pep gerði fyrir mig áður en ég kom og hvað hann er að gera fyrir mig í dag. Mér líður mjög vel að vinna með honum og hann skýrir alltaf vel út fyrir manni hvað hann ætlast til af manni inn á vellinum," sagði Villa um þjálfarann Pep Guardiola. „Það eru fáar tilviljanir í fótbolta. Ef Xavi, Puyol og Iniesta, sem hafa spilað hér allan sinn fótboltaferil, tala vel um þjálfarann þá er það með réttu. Hann hefur uppfyllt allar mínar væntingar," sagði Villa.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira