Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Sigríður Mogensen skrifar 3. febrúar 2010 11:59 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira