Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2010 13:00 Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira