Árið í fyrra var hryllingur fyrir danskt atvinnulíf 19. mars 2010 11:09 Velta danskra fyrirtækja dróst saman um rúmlega 14% á síðasta ári sem samsvarar 482 milljörðum danskra kr. eða um 11.000 milljörðum kr. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Danmerkur.Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er sagt að árið í fyrra hafi verið hryllingur frá danskt atvinnulíf.Byggingageirinn hefur orðið verst úti af öllum atvinnugreinum í Danmörku en veltan í honum dróst saman um 21,8%. Viðskiptaráð landsins (Dansk Erhverv) telur að botninum sé ekki náð enn í byggingargeiranum og að árið í ár verði áfram erfitt fyrir þá starfsemi.Bo Sandberg skattasérfræðingur Dansk Erhverv segir að verslunargeirinn gæti braggast eitthvað á þessu ári í kjölfar þess að kaupmáttur launþega fer vaxandi að nýju. „Það sem af er árinu hefur þetta þó verið líkara tveimur fuglum í skógi en einum í hendi," segir Sandberg.Tölurnar ber að skoða í því ljósi að veltan í dönsku atvinnulífi hefur stöðugt minnkað frá árinu 2005. Það ár jókst veltan um 10% en sú aukning hafði fallið niður í 4,8% árið 2008 að því er segir á börsen.dk. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Velta danskra fyrirtækja dróst saman um rúmlega 14% á síðasta ári sem samsvarar 482 milljörðum danskra kr. eða um 11.000 milljörðum kr. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Danmerkur.Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er sagt að árið í fyrra hafi verið hryllingur frá danskt atvinnulíf.Byggingageirinn hefur orðið verst úti af öllum atvinnugreinum í Danmörku en veltan í honum dróst saman um 21,8%. Viðskiptaráð landsins (Dansk Erhverv) telur að botninum sé ekki náð enn í byggingargeiranum og að árið í ár verði áfram erfitt fyrir þá starfsemi.Bo Sandberg skattasérfræðingur Dansk Erhverv segir að verslunargeirinn gæti braggast eitthvað á þessu ári í kjölfar þess að kaupmáttur launþega fer vaxandi að nýju. „Það sem af er árinu hefur þetta þó verið líkara tveimur fuglum í skógi en einum í hendi," segir Sandberg.Tölurnar ber að skoða í því ljósi að veltan í dönsku atvinnulífi hefur stöðugt minnkað frá árinu 2005. Það ár jókst veltan um 10% en sú aukning hafði fallið niður í 4,8% árið 2008 að því er segir á börsen.dk.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira