Favre tapaði í endurkomuleiknum - meistararnir of sterkir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2010 19:00 Favre yfirgefur svæðið eftir leik í gær ásamt eiginkonu sinni, Deanna. Sérstaka athygli vekur að hann er ekki með nema fjóra pizzukassa. Menn verða víst að næra sig. Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Rétt eins og í undanúrslitum deildarinnar í fyrra lutu Favre og félagar í gras. Að þessu sinni, 14-9. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, átti fínan leik. Kláraði 27 af 36 sendingum sínum í leiknum. Ein sendingin skilaði snertimarki en alls kastaði Brees boltanum 237 metra. Vörn Saints gerði síðan vel í því að halda hinum feruga Favre í skefjum. Hann kastaði aðeins 171 metra í leiknum. Ein sending endaði með snertimarki og hann kastaði einum bolta í hendur andstæðinganna. Vikings leiddi 9-7 í hálfleik en sóknarleikur liðsins var slakur í síðari hálfleik. Favre er nýbyrjaður að æfa aftur og virkaði ryðgaður. "Ég fékk um fjórum sinnum gott tækifæri til þess að finna félaga mína en kastaði illa. Það er ekkert meira um það að segja," sagði Favre eftir leikinn. Erlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira
Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Rétt eins og í undanúrslitum deildarinnar í fyrra lutu Favre og félagar í gras. Að þessu sinni, 14-9. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, átti fínan leik. Kláraði 27 af 36 sendingum sínum í leiknum. Ein sendingin skilaði snertimarki en alls kastaði Brees boltanum 237 metra. Vörn Saints gerði síðan vel í því að halda hinum feruga Favre í skefjum. Hann kastaði aðeins 171 metra í leiknum. Ein sending endaði með snertimarki og hann kastaði einum bolta í hendur andstæðinganna. Vikings leiddi 9-7 í hálfleik en sóknarleikur liðsins var slakur í síðari hálfleik. Favre er nýbyrjaður að æfa aftur og virkaði ryðgaður. "Ég fékk um fjórum sinnum gott tækifæri til þess að finna félaga mína en kastaði illa. Það er ekkert meira um það að segja," sagði Favre eftir leikinn.
Erlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti