Flug að komast í samt lag - blikur þó á lofti 20. apríl 2010 07:46 Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. Þrjár vélar hófu sig til lofts á Schiphol flugvelli í Hollandi í gærkvöldi og klukkan sex var umferð leyfð um marga flugvelli í álfunni. Í þýskalandi er stefnt að opnun á hádegi. Þetta var ákveðið á fundi samgönguráðherra ríkja Evrópubandalagsins í gær. Því er vonast til að flugumferð komist í samt lag á stórum hluta svæðisins í dag og að umferðin verði orðin eðlileg að mestu á fimmtudag. Blikur virðast þó enn á lofti því breska flugumferðarstjórnin hefur varað við versnandi aðstæðum í háloftunum vegna öskufallsins. Áður hafði verið gefið grænt ljós á að hefja flug að nýju í dag yfir Skotlandi, Norður-Írlandi, og Norðurhluta Englands en skömmu síðar var sý bjartsýnisspá endurmetin. British Airways segjast nú stefna á að hefja flug frá London klukkan sex í dag, en það fer þó eftir því hvernig aðstæður þróast. Á fundi ráðherranna í gær var ákveðið að skipta evrópsku lofthelginni í þrjú svæði þar sem á einu er algert flugbann, á öðru gilda strangar öryggisreglur og á því þriðja verða allar ferðir leyfðar. Í Noregi var í morgun ákveðið að loka lofthelginni yfir suðvesturhluta landsins og er flugvöllurinn í Bergen meðal annars lokaður af þessum sökum. Þá ákváðu Pólverjar að loka allri lofthelgi sinni í morgun vegna ótta um að nýtt öskuský sé á leiðinni. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. Þrjár vélar hófu sig til lofts á Schiphol flugvelli í Hollandi í gærkvöldi og klukkan sex var umferð leyfð um marga flugvelli í álfunni. Í þýskalandi er stefnt að opnun á hádegi. Þetta var ákveðið á fundi samgönguráðherra ríkja Evrópubandalagsins í gær. Því er vonast til að flugumferð komist í samt lag á stórum hluta svæðisins í dag og að umferðin verði orðin eðlileg að mestu á fimmtudag. Blikur virðast þó enn á lofti því breska flugumferðarstjórnin hefur varað við versnandi aðstæðum í háloftunum vegna öskufallsins. Áður hafði verið gefið grænt ljós á að hefja flug að nýju í dag yfir Skotlandi, Norður-Írlandi, og Norðurhluta Englands en skömmu síðar var sý bjartsýnisspá endurmetin. British Airways segjast nú stefna á að hefja flug frá London klukkan sex í dag, en það fer þó eftir því hvernig aðstæður þróast. Á fundi ráðherranna í gær var ákveðið að skipta evrópsku lofthelginni í þrjú svæði þar sem á einu er algert flugbann, á öðru gilda strangar öryggisreglur og á því þriðja verða allar ferðir leyfðar. Í Noregi var í morgun ákveðið að loka lofthelginni yfir suðvesturhluta landsins og er flugvöllurinn í Bergen meðal annars lokaður af þessum sökum. Þá ákváðu Pólverjar að loka allri lofthelgi sinni í morgun vegna ótta um að nýtt öskuský sé á leiðinni.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna