Ardís úr Idol syngur einsöng 27. apríl 2010 06:00 Ardís Ólöf syngur einsöng á tónleikunum í kvöld sem verða haldnir í Kristskirkju. fréttablaðið/vilhelm Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. „Þegar ég var í Idolinu var ég að læra klassískan söng og það blundaði í mér að læra meira. Ég dreif mig út 2006 og var í námi til 2008," segir Ardís Ólöf, sem stundaði nám í bænum Princeton í New Jersey. „Þetta var rosalega góð lífsreynsla og það var gaman að prófa að búa annars staðar en á Íslandi. Þetta var hörkuerfitt en mjög skemmtilegt og ég sé ekki eftir því." Áður en Ardís fór út í nám var hún af og til í poppinu auk þess sem hún söng í Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Hún hefur ekki sagt skilið við poppið en klassíski söngurinn á þó hug hennar allan þessa dagana. Hún hlakkar mikið til tónleikanna í kvöld. „Við erum búin að æfa mjög mikið. Þetta verður rosa gaman. Ég hef aldrei sungið í þessari kirkju og ég hef heyrt að hljómburðurinn sé góður og henti þessari tónlist vel sem við erum að syngja." Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 20 og á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. Stjórnandi Kammerkórs Reykjavíkur, sem hóf aftur störf síðasta haust eftir tveggja ára hlé, er Sigurður Bragason. - fb Lífið Menning Tengdar fréttir Kammerkór í Kristskirkju í kvöld Í kvöld verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti og hefjast kl. 20. Þeir bera yfirskriftina „María drottning, mild og skær“ og þar kemur fram Kammerkór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga. Á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. 27. apríl 2010 05:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. „Þegar ég var í Idolinu var ég að læra klassískan söng og það blundaði í mér að læra meira. Ég dreif mig út 2006 og var í námi til 2008," segir Ardís Ólöf, sem stundaði nám í bænum Princeton í New Jersey. „Þetta var rosalega góð lífsreynsla og það var gaman að prófa að búa annars staðar en á Íslandi. Þetta var hörkuerfitt en mjög skemmtilegt og ég sé ekki eftir því." Áður en Ardís fór út í nám var hún af og til í poppinu auk þess sem hún söng í Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Hún hefur ekki sagt skilið við poppið en klassíski söngurinn á þó hug hennar allan þessa dagana. Hún hlakkar mikið til tónleikanna í kvöld. „Við erum búin að æfa mjög mikið. Þetta verður rosa gaman. Ég hef aldrei sungið í þessari kirkju og ég hef heyrt að hljómburðurinn sé góður og henti þessari tónlist vel sem við erum að syngja." Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 20 og á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. Stjórnandi Kammerkórs Reykjavíkur, sem hóf aftur störf síðasta haust eftir tveggja ára hlé, er Sigurður Bragason. - fb
Lífið Menning Tengdar fréttir Kammerkór í Kristskirkju í kvöld Í kvöld verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti og hefjast kl. 20. Þeir bera yfirskriftina „María drottning, mild og skær“ og þar kemur fram Kammerkór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga. Á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. 27. apríl 2010 05:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kammerkór í Kristskirkju í kvöld Í kvöld verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti og hefjast kl. 20. Þeir bera yfirskriftina „María drottning, mild og skær“ og þar kemur fram Kammerkór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga. Á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. 27. apríl 2010 05:30