Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir 25. apríl 2010 15:51 Ofurtöffarinn Keith Richards er í tíunda sæti. Myndir / AFP. Árlegir listar breska dagblaðsins Sunday Times yfir ríkustu einstaklinga og fjölskyldur í Bretlandi sýna að þeir ríku eru aftur byrjaðir að verða ríkari. Blaðið miðar við alla sem fæðast í Bretlandi, starfa þar eða eru með meirihluta eigna sinna í Bretlandi. Það tekur einnig saman lista yfir ríkustu einstaklingana innan tónlistargeirans og gefur hann út á sama tíma. Á toppnum er Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music, en hann er í 25. sæti yfir ríkustu einstaklinga Bretlands með um 315 milljarða króna. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr græddu á árinu, eignir þeirra hækkuðu um átta og átján prósent. Meðal þeirra sem duttu út af topp 50 listanum er Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones. Hann skildi við eiginkonu sína á árinu og minnkuðu eignir hans um nær helming. 1. Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music.2. Clive Calder, Stofnaði og seldi plötuútgáfuna Zomba. Var með Justin Timberlake, Britney Spears og fleiri á sínum snærum.3. Andrew Lloyd Webber söngleikjahöfundur.4. Cameron Mackintosh, breskur söngleikjaframleiðandi (hægra megin á myndinni).5. Paul McCartney.6. Simon Fuller, stofnandi Idol og fyrrum umboðsmaður Spice Girls.7. Mick Jagger.8. Elton John.9. Sting.10. Keith Richards.11. Simon Cowell Idoldómari og sjónvarpsstjarna.12. Olivia og Dhani Harrison. Ekkja og sonur Bítilsins George Harrison.13. Jamie Palumbo, stofnandi Ministry of Sound-veldisins.14. Beckham-hjónin.15. Tim Rice söngleikjahöfundur.16. Bítillinn Ringo Starr.17. Tom Jones.18. Eric Clapton.19. Roger Ames, fyrrum forstjóri Warner.20. Robin og Barry Gibb, bræðurnir úr BeeGees.21. Phil Collins.22. Rod Stewart.23. David Bowie.24. Ozzy og Sharon Osbourne.25. George Michael.26. Roger Waters, söngvari Pink Floyd.27. Charlie Watts, trommari Rolling Stones.28. Robbie Williams.29. Chris Blackwell, stofnandi Island Records.30. Judy Cramer, framleiðandi Mamma mia-myndarinnar og söngleikjanna.31. Robert Plant, söngvari Led Zeppelin.32. David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd.33. Brian May, gítarleikari Queen.34. Jimmy Page gítarleikari.35. Roger Taylor úr Queen.36. Chris Wright, hann var allt í öllu í eítísplötuútgáfunni.37. Mark Knopfler úr Dire Straits.38. John Deacon, bassaleikari Queen.39. Breski ballöðusöngvarinn Engelbert Humperdinck.40. Liam og Noel Gallagher.41. Nick Mason, trommari Pink Floyd.42. Van Morrison.43. Cliff Richard.44. John Paul Jones úr Led Zeppelin.45. Chris Martin úr Coldplay og Gwyneth Paltrow.46. Bernie Taupin, laga- og textahöfundur sem hefur samið með Elton John í fjölda ára.47. Pete Townshend úr Who.48. Gary Barlow úr Take That.49. Ken Perry, hann græddi þegar Richard Branson seldi Virgin Music og var síðan forstjóri EMI Music í nokkur ár.50. Mick Hucknall. Lífið Menning Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Árlegir listar breska dagblaðsins Sunday Times yfir ríkustu einstaklinga og fjölskyldur í Bretlandi sýna að þeir ríku eru aftur byrjaðir að verða ríkari. Blaðið miðar við alla sem fæðast í Bretlandi, starfa þar eða eru með meirihluta eigna sinna í Bretlandi. Það tekur einnig saman lista yfir ríkustu einstaklingana innan tónlistargeirans og gefur hann út á sama tíma. Á toppnum er Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music, en hann er í 25. sæti yfir ríkustu einstaklinga Bretlands með um 315 milljarða króna. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr græddu á árinu, eignir þeirra hækkuðu um átta og átján prósent. Meðal þeirra sem duttu út af topp 50 listanum er Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones. Hann skildi við eiginkonu sína á árinu og minnkuðu eignir hans um nær helming. 1. Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music.2. Clive Calder, Stofnaði og seldi plötuútgáfuna Zomba. Var með Justin Timberlake, Britney Spears og fleiri á sínum snærum.3. Andrew Lloyd Webber söngleikjahöfundur.4. Cameron Mackintosh, breskur söngleikjaframleiðandi (hægra megin á myndinni).5. Paul McCartney.6. Simon Fuller, stofnandi Idol og fyrrum umboðsmaður Spice Girls.7. Mick Jagger.8. Elton John.9. Sting.10. Keith Richards.11. Simon Cowell Idoldómari og sjónvarpsstjarna.12. Olivia og Dhani Harrison. Ekkja og sonur Bítilsins George Harrison.13. Jamie Palumbo, stofnandi Ministry of Sound-veldisins.14. Beckham-hjónin.15. Tim Rice söngleikjahöfundur.16. Bítillinn Ringo Starr.17. Tom Jones.18. Eric Clapton.19. Roger Ames, fyrrum forstjóri Warner.20. Robin og Barry Gibb, bræðurnir úr BeeGees.21. Phil Collins.22. Rod Stewart.23. David Bowie.24. Ozzy og Sharon Osbourne.25. George Michael.26. Roger Waters, söngvari Pink Floyd.27. Charlie Watts, trommari Rolling Stones.28. Robbie Williams.29. Chris Blackwell, stofnandi Island Records.30. Judy Cramer, framleiðandi Mamma mia-myndarinnar og söngleikjanna.31. Robert Plant, söngvari Led Zeppelin.32. David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd.33. Brian May, gítarleikari Queen.34. Jimmy Page gítarleikari.35. Roger Taylor úr Queen.36. Chris Wright, hann var allt í öllu í eítísplötuútgáfunni.37. Mark Knopfler úr Dire Straits.38. John Deacon, bassaleikari Queen.39. Breski ballöðusöngvarinn Engelbert Humperdinck.40. Liam og Noel Gallagher.41. Nick Mason, trommari Pink Floyd.42. Van Morrison.43. Cliff Richard.44. John Paul Jones úr Led Zeppelin.45. Chris Martin úr Coldplay og Gwyneth Paltrow.46. Bernie Taupin, laga- og textahöfundur sem hefur samið með Elton John í fjölda ára.47. Pete Townshend úr Who.48. Gary Barlow úr Take That.49. Ken Perry, hann græddi þegar Richard Branson seldi Virgin Music og var síðan forstjóri EMI Music í nokkur ár.50. Mick Hucknall.
Lífið Menning Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira