Japaninn Kobayashi eldheitur í Formúlu 1 2. febrúar 2010 15:59 Kamui Kobayahsi á fullri ferð á BMW Sauber, sem trúlega verður endurskírt þegar rétt færi gefst. Mynd: Getty Images Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Kobayashi vakti athygli í fyrra fyrir spretthörku þegar hann ók í stað Timo Glock hjá Toyota. Peter Sauber sem keypti BMW Sauber liðið tilbaka af BMW valdi de la Rosa og Kobayashi í lið sitt og blanda reynslu og áfergju jhefur greinilega skilað sér. Lewis Hamilton ók McLaren bílnum í dag og varð þriðji. Þá var Robert Kubica sprettharður á Renault. Reyndar stöðvaðist bíll hans á beina kaflanum af einhverjum orsökum undir lok æfingarinnar. Tímarnir. Massa 1.11.722, Kovayashi 1.12.426, Hamilton 1.12.256, Kubica 1.12426. Rosberg 1.12.899 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Kobayashi vakti athygli í fyrra fyrir spretthörku þegar hann ók í stað Timo Glock hjá Toyota. Peter Sauber sem keypti BMW Sauber liðið tilbaka af BMW valdi de la Rosa og Kobayashi í lið sitt og blanda reynslu og áfergju jhefur greinilega skilað sér. Lewis Hamilton ók McLaren bílnum í dag og varð þriðji. Þá var Robert Kubica sprettharður á Renault. Reyndar stöðvaðist bíll hans á beina kaflanum af einhverjum orsökum undir lok æfingarinnar. Tímarnir. Massa 1.11.722, Kovayashi 1.12.426, Hamilton 1.12.256, Kubica 1.12426. Rosberg 1.12.899
Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira