Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2011 21:15 Pep Guardiola og Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Jose Mourinho lá með lið sitt aftarlega á vellinum og beitti skyndisóknum sem Barcelona-menn lentu í vandræðum með. Guardiola segir að Barcelona muni halda áfram að spila hreinræktaðan sóknarbolta. „Það er eins og menn vilji kenna leikstíl okkar um að við töpuðum þessum úrslitaleik. Hvort sem við vinnum eða töpum þá verður leikstíllinn alltaf sá sami. Eini fótboltinn sem ég kann er sóknarbolti. Heimspeki félagsins gengur líka út á sóknarbolta og ég ætla ekki að fara að breyta því," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar sem er á móti Osasuna. „Við ætlum að sækja á móti Real Madrid og reyna að skora mörk á Bernabeu," sagði þessi fertugi þjálfari Barcelona sem mætir til Mardríd á miðvikudagskvöldið þar sem fyrri undanúrslitaleikur liðanna fer fram. Guardiola segir að það komi ekki til greina að sínir leikmenn festist í einhverri sjálfsvorkunn eftir bikartapið á móti Real. „Leikmennirnir þurfa bara að svara þessu inn á vellinum því það er vinnan þeirra. Ef þeir eru reiðir eða leiðir þá þurfa þeir bara að hlaupa meira og leggja meira á sig í næstu leikjum. Það er eina leiðin til þess að komast yfir svona tap. Þeir sem ætla að vorkenna sjálfum sér geta bara setið upp í stúku," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Jose Mourinho lá með lið sitt aftarlega á vellinum og beitti skyndisóknum sem Barcelona-menn lentu í vandræðum með. Guardiola segir að Barcelona muni halda áfram að spila hreinræktaðan sóknarbolta. „Það er eins og menn vilji kenna leikstíl okkar um að við töpuðum þessum úrslitaleik. Hvort sem við vinnum eða töpum þá verður leikstíllinn alltaf sá sami. Eini fótboltinn sem ég kann er sóknarbolti. Heimspeki félagsins gengur líka út á sóknarbolta og ég ætla ekki að fara að breyta því," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar sem er á móti Osasuna. „Við ætlum að sækja á móti Real Madrid og reyna að skora mörk á Bernabeu," sagði þessi fertugi þjálfari Barcelona sem mætir til Mardríd á miðvikudagskvöldið þar sem fyrri undanúrslitaleikur liðanna fer fram. Guardiola segir að það komi ekki til greina að sínir leikmenn festist í einhverri sjálfsvorkunn eftir bikartapið á móti Real. „Leikmennirnir þurfa bara að svara þessu inn á vellinum því það er vinnan þeirra. Ef þeir eru reiðir eða leiðir þá þurfa þeir bara að hlaupa meira og leggja meira á sig í næstu leikjum. Það er eina leiðin til þess að komast yfir svona tap. Þeir sem ætla að vorkenna sjálfum sér geta bara setið upp í stúku," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira