Djokovic fékk sér gras á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2011 15:30 Djokovic bragðar á grasinu á Wimbledon Nordic Photos/AFP Serbinn Novak Djokovic fagnaði sigri sínum í úrslitum Wimbledon á sérstakan hátt. Hann bragðaði á grasi vallarins. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og meðal annars haft samband við næringarfræðinga til þess að fá þeirra skoðun á málinu. Mér leið eins og dýri. Mig langaði að prófa hvernig grasið væri á bragðið, sagði Serbinn að loknum sigrinum. Boris Becker sem sigraði á Wimbledon á sínum tíma sagði fögnuð Djokovic einstakan. „Þetta er ekki það skrýtnasta sem ég hef séð hvað fagnaðarlæti varðar en ég hef þó aldrei séð þetta áður. Ég hef séð sigurvegara kyssa grasið, velta sér á því og stappa niður fótunum en ég hef aldrei séð neinn gera þetta,“ sagði Becker við fjölmiðla. Þetta var fyrsti sigur Djokovic á Wimbledon-mótinu en sigurinn fleytti honum í fyrsta sæti heimslistans. „Grasið bragðaðist nokkuð vel í sannleika sagt. Það hefur verið vel séð um það. Þetta var fínt,“ sagði Djokovic. Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic fagnaði sigri sínum í úrslitum Wimbledon á sérstakan hátt. Hann bragðaði á grasi vallarins. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og meðal annars haft samband við næringarfræðinga til þess að fá þeirra skoðun á málinu. Mér leið eins og dýri. Mig langaði að prófa hvernig grasið væri á bragðið, sagði Serbinn að loknum sigrinum. Boris Becker sem sigraði á Wimbledon á sínum tíma sagði fögnuð Djokovic einstakan. „Þetta er ekki það skrýtnasta sem ég hef séð hvað fagnaðarlæti varðar en ég hef þó aldrei séð þetta áður. Ég hef séð sigurvegara kyssa grasið, velta sér á því og stappa niður fótunum en ég hef aldrei séð neinn gera þetta,“ sagði Becker við fjölmiðla. Þetta var fyrsti sigur Djokovic á Wimbledon-mótinu en sigurinn fleytti honum í fyrsta sæti heimslistans. „Grasið bragðaðist nokkuð vel í sannleika sagt. Það hefur verið vel séð um það. Þetta var fínt,“ sagði Djokovic.
Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira