US Open klárast á mánudaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 22:52 Nordic Photos / Getty Images Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira