Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole skoraði 25 stig fyrir Snæfell í kvöld. Mynd/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira