Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum - Holmes með stórleik hjá Njarðvík Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2011 21:15 Justin Shouse. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn