Dögg óttast að vera vanhæf 6. febrúar 2011 18:34 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman. Landsdómur Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman.
Landsdómur Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira