Skagamenn og Borgnesingar unnu fyrstu leikina í úrslitakeppninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2012 21:47 Skagamenn taka á móti Hamar á sunnudagskvöld. Mynd / Kolbrún Ingvarsdóttir Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Sjá meira
Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Sjá meira