Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 10. mars 2012 17:49 Thelma Rut leikur hér listir sínar í dag. mynd/daníel Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum. Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum.
Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira