Semenya langt frá Ólympíulágmarkinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 22:00 Nordic Photos / Getty Images Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. „Ég nálgaðist hlaupið nokkuð heimskulega því ég tók ekki forystuna strax í upphafi. Ég taldi að aðrir hlauparar myndu gefa betur í en maður lærir af mistökum sínum," sagði Semenya sem hljóp á 2:03.60 mínútum. Ólympíulágmarkið er 1:59.90 mínútur svo Semenya þarf að bæta sig á næstu mánuðum ætli hún sér að keppa í London. Suður-Afríkubúinn á best 1:55.45 í greininni. Semenya vakti mikla athygli þegar hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í Berlín árið 2009. Í kjölfar glæsilegs árangurs vöknuðu spurningar um hvort hún væri í raun kvenkyns. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið meinaði henni þátttöku á mótum þar til hún hefði gengist undir kynpróf. Sumarið 2010 fékk hún svo grænt ljós á að keppa í kvennaflokki á mótum á vegum sambandsins. Erlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. „Ég nálgaðist hlaupið nokkuð heimskulega því ég tók ekki forystuna strax í upphafi. Ég taldi að aðrir hlauparar myndu gefa betur í en maður lærir af mistökum sínum," sagði Semenya sem hljóp á 2:03.60 mínútum. Ólympíulágmarkið er 1:59.90 mínútur svo Semenya þarf að bæta sig á næstu mánuðum ætli hún sér að keppa í London. Suður-Afríkubúinn á best 1:55.45 í greininni. Semenya vakti mikla athygli þegar hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í Berlín árið 2009. Í kjölfar glæsilegs árangurs vöknuðu spurningar um hvort hún væri í raun kvenkyns. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið meinaði henni þátttöku á mótum þar til hún hefði gengist undir kynpróf. Sumarið 2010 fékk hún svo grænt ljós á að keppa í kvennaflokki á mótum á vegum sambandsins.
Erlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira