Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 16:15 Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola, Mynd/AFP Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Ibrahimovic yfirgaf Barcelona eftir aðeins eitt tímabil þrátt fyrir að hafa staðið sig vel með liðinu inn á vellinum en hann skoraði 22 mörk í 46 leikjum með Barca. Ósætti við þjálfarann sáu hinsvegar til þess að Zlatan var fórnað á Camp Nou. Ibrahimovic hefur síðan notað hvert tækifæri til að drulla yfir gamla þjálfara sinn og nýjasta árásin er í viðtali í maíhefti fótboltablaðsins Four Four Two. „Þegar ég yfirgaf Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig: Ég er að fara frá besta félaginu í heimi af því að það er einn maður sem er ósáttur með mig," sagði Zlatan Ibrahimovic. „Hann hagaði sér ekki karlmannlega með því að segja mér ekki hvert vandmálið væri. Ég vissi ekki hvert vandamálið var en var samt sem áður meiri maður en hann þegar ég ákvað að fara," sagði Zlatan. „Ég reyndi í nokkra mánuði að fá einhver svör en fékk þau aldrei. Á endanum sagði ég að þetta væri algjört kjaftæði og ég þyrfti ekki á þessu að halda. Ég fer frekar þangað sem ég fær einhver svör og fæ að spila minn leik," sagði Zlatan. Zlatan er búinn að skora 50 mörk í 77 leikjum með AC Milan og hjálpaði liðinu að verða ítalskur meistari á síðustu leiktíð. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Ibrahimovic yfirgaf Barcelona eftir aðeins eitt tímabil þrátt fyrir að hafa staðið sig vel með liðinu inn á vellinum en hann skoraði 22 mörk í 46 leikjum með Barca. Ósætti við þjálfarann sáu hinsvegar til þess að Zlatan var fórnað á Camp Nou. Ibrahimovic hefur síðan notað hvert tækifæri til að drulla yfir gamla þjálfara sinn og nýjasta árásin er í viðtali í maíhefti fótboltablaðsins Four Four Two. „Þegar ég yfirgaf Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig: Ég er að fara frá besta félaginu í heimi af því að það er einn maður sem er ósáttur með mig," sagði Zlatan Ibrahimovic. „Hann hagaði sér ekki karlmannlega með því að segja mér ekki hvert vandmálið væri. Ég vissi ekki hvert vandamálið var en var samt sem áður meiri maður en hann þegar ég ákvað að fara," sagði Zlatan. „Ég reyndi í nokkra mánuði að fá einhver svör en fékk þau aldrei. Á endanum sagði ég að þetta væri algjört kjaftæði og ég þyrfti ekki á þessu að halda. Ég fer frekar þangað sem ég fær einhver svör og fæ að spila minn leik," sagði Zlatan. Zlatan er búinn að skora 50 mörk í 77 leikjum með AC Milan og hjálpaði liðinu að verða ítalskur meistari á síðustu leiktíð.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn