Babel: Benitez sveik gefin loforð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2012 22:15 Nordic Photos / Getty Images Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn