NFL: Meistararnir frábærir gegn Packers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2012 11:30 Eli Manning var hetja Giants í nótt. Mynd/AP Eli Manning sýndi allar sínar bestu hliðar þegar að NFL-meistararnir í New York Giants unnu afar sannfærandi sigur á sterku liði Green Bay Packers. Manning hafði verið í mikilli lægð í undanförnum leikjum og Giants hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Að sama skapi var Packers-liðið á mikilli siglingu eftir fimm sigra í röð. Þessi lið mættust í úrslitakeppninni í fyrra. Þá vann Giants nokkuð óvæntan sigur, fór svo alla leið og vann titilinn. Green Bay var hins vegar án sterkra varnarmanna í leiknum í nótt sem Manning og félagar hans nýttu sér til hins ítrasta. Giants gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 31-10. Manning átti þrjár snertimarkssendingar í leiknum og er nú kominn með alls 200 slíkar á ferlinum. Það er félagsmet hjá Giants. Líklegt er að bæði lið komist í úrslitakeppnina en Giants er á toppnum í sínum riðli með nokkuð þægilega forystu á önnur lið. Green Bay er hins vegar í öðru sæti í sínum riðli, á eftir Chicago Bears sem hafði betur gegn Minnesota Vikings í gær. Baltimore Ravens vann dramatískan sigur á San Diego í framlengingu og er með næstbestan árangur allra liða í Ameríkudeildinni, á eftir Houston Texans. Í Þjóðardeildinni eru Atlanta Falcons og San Francisco 49ers með bestan árangur allra liða en bæði unnu sína leiki um ehglina.Úrslit gærdagsins: Chicago - Minnesota 28-10 Cincinnati - Oakland 34-10 Cleveland - Pittsburgh 20-14 Indianapolis - Buffalo 20-13 Jacksonville - Tennesse 24-19 Kansas City - Denver 9-17 Miami - Seattle 24-21 Tampa Bay - Atlanta 23-24 San Diego - Baltimore 13-16 Arizona - St. Louis 17-31 New Orleans - San Francisco 21-31 New York Giants - Green Bay 38-10Staðan:Ameríkudeildin:Austurriðill:(sigrar-töp) New England 8-3 Miami 5-6 NY Jets 4-7 Buffalo 4-7Norðurriðill: Baltimore 9-2 Pttsburgh 6-5 Cincinnati 6-5 Cleveland 3-8Suðurriðill: Houston 10-1 Indianapolis 7-4 Tennessee 4-7 Jacksonville 2-9Vesturriðill: Denver 8-3 San Diego 4-7 Oakland 3-8 Kansas City 1-10Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 7-4 Washington 5-6 Dallas 5-6 Philadelphia 3-7Norðurriðill: Chicago 8-3 Green Bay 7-4 Minnesota 6-5 Detroit 4-7Suðurriðill: Atlanta 10-1 Tampa Bay 6-5 New Orleans 5-6 Carolina 2-8Vesturriðill:(sigrar-töp-jafntefli) San Francisco 8-2-1 Seattle 6-5-0 St. Louis 4-6-1 Arizona 4-7 NFL Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sjá meira
Eli Manning sýndi allar sínar bestu hliðar þegar að NFL-meistararnir í New York Giants unnu afar sannfærandi sigur á sterku liði Green Bay Packers. Manning hafði verið í mikilli lægð í undanförnum leikjum og Giants hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Að sama skapi var Packers-liðið á mikilli siglingu eftir fimm sigra í röð. Þessi lið mættust í úrslitakeppninni í fyrra. Þá vann Giants nokkuð óvæntan sigur, fór svo alla leið og vann titilinn. Green Bay var hins vegar án sterkra varnarmanna í leiknum í nótt sem Manning og félagar hans nýttu sér til hins ítrasta. Giants gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 31-10. Manning átti þrjár snertimarkssendingar í leiknum og er nú kominn með alls 200 slíkar á ferlinum. Það er félagsmet hjá Giants. Líklegt er að bæði lið komist í úrslitakeppnina en Giants er á toppnum í sínum riðli með nokkuð þægilega forystu á önnur lið. Green Bay er hins vegar í öðru sæti í sínum riðli, á eftir Chicago Bears sem hafði betur gegn Minnesota Vikings í gær. Baltimore Ravens vann dramatískan sigur á San Diego í framlengingu og er með næstbestan árangur allra liða í Ameríkudeildinni, á eftir Houston Texans. Í Þjóðardeildinni eru Atlanta Falcons og San Francisco 49ers með bestan árangur allra liða en bæði unnu sína leiki um ehglina.Úrslit gærdagsins: Chicago - Minnesota 28-10 Cincinnati - Oakland 34-10 Cleveland - Pittsburgh 20-14 Indianapolis - Buffalo 20-13 Jacksonville - Tennesse 24-19 Kansas City - Denver 9-17 Miami - Seattle 24-21 Tampa Bay - Atlanta 23-24 San Diego - Baltimore 13-16 Arizona - St. Louis 17-31 New Orleans - San Francisco 21-31 New York Giants - Green Bay 38-10Staðan:Ameríkudeildin:Austurriðill:(sigrar-töp) New England 8-3 Miami 5-6 NY Jets 4-7 Buffalo 4-7Norðurriðill: Baltimore 9-2 Pttsburgh 6-5 Cincinnati 6-5 Cleveland 3-8Suðurriðill: Houston 10-1 Indianapolis 7-4 Tennessee 4-7 Jacksonville 2-9Vesturriðill: Denver 8-3 San Diego 4-7 Oakland 3-8 Kansas City 1-10Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 7-4 Washington 5-6 Dallas 5-6 Philadelphia 3-7Norðurriðill: Chicago 8-3 Green Bay 7-4 Minnesota 6-5 Detroit 4-7Suðurriðill: Atlanta 10-1 Tampa Bay 6-5 New Orleans 5-6 Carolina 2-8Vesturriðill:(sigrar-töp-jafntefli) San Francisco 8-2-1 Seattle 6-5-0 St. Louis 4-6-1 Arizona 4-7
NFL Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sjá meira