Bellota skinka var stjarnan á mataruppboði í París 21. desember 2012 06:03 Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Skinka þessi var ekki að keppa við neina aukvisa því í boði voru m.a. truffle sveppir, ostrur og fimm stjörnu kvöldverður eldaður af einum þekktasta kokki Frakklands svo dæmi séu tekin. En það var skinkan sem átti kvöldið. Hún var seld fyrir 2.600 evrur eða á verði sem er vel yfir 100.000 krónum á kílóið. Ágóðinn af þessu uppboði fór til reksturs súpueldhúss Rauða krossins í París. Skinkan sem hér um ræðir þykir sú allra besta. Hún er söltuð og loftþurrkuð og er að sögn sérfræðinga Rolls Royceinn í kjötframleiðslu í heiminum. Skinkan heitir jamón ibérico de bellota og er búin til úr svarthærðum svínum sem fá að ganga frjáls um eikarskógana á landamærum Spánar og Portúgal. Svínin eru svo eingöngu alin á hnetum síðustu vikurnar fyrir slátrun. Það tekur að lágmarki 36 mánuði að verka þessa skinku en sú sem seld var í París hafði verið 58 mánuði í verkun. Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Skinka þessi var ekki að keppa við neina aukvisa því í boði voru m.a. truffle sveppir, ostrur og fimm stjörnu kvöldverður eldaður af einum þekktasta kokki Frakklands svo dæmi séu tekin. En það var skinkan sem átti kvöldið. Hún var seld fyrir 2.600 evrur eða á verði sem er vel yfir 100.000 krónum á kílóið. Ágóðinn af þessu uppboði fór til reksturs súpueldhúss Rauða krossins í París. Skinkan sem hér um ræðir þykir sú allra besta. Hún er söltuð og loftþurrkuð og er að sögn sérfræðinga Rolls Royceinn í kjötframleiðslu í heiminum. Skinkan heitir jamón ibérico de bellota og er búin til úr svarthærðum svínum sem fá að ganga frjáls um eikarskógana á landamærum Spánar og Portúgal. Svínin eru svo eingöngu alin á hnetum síðustu vikurnar fyrir slátrun. Það tekur að lágmarki 36 mánuði að verka þessa skinku en sú sem seld var í París hafði verið 58 mánuði í verkun.
Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira