Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 16:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester United vann 4-3 sigur á Real Madrid í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum 2003. David Beckham skoraði tvö mörk fyrir United, Ruud Van Nistelrooy gerði eitt og það fjórða var sjálfsmark. Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði öll mörk Real-liðsins en hann kom liðinu þrisvar yfir í leiknum. Real Madrid vann 3-2 sigur á United þegar liðin mættust á Old Trafford á sama tímapunkti þremur árum fyrr. Raul Gonzalez skoraði tvö mörk fyrir Real og það þriðja var sjálfsmark Roy Keane. David Beckham og Paul Scholes skoruðu fyrir Manchester United. Real Madrid komst áfram í bæði skiptin, 6-5 samanlagt 2003 og 3-2 samanlagt árið 2000. Síðasti sigur Manchester United á Real Madrid á Old Trafford kom í gömlu Evrópukeppni Meistaraliða 24. apríl 1968 og þá var það George Best sem skoraði eina mark leiksins. Það var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum og United fór áfram eftir 3-3 jafntefli í seinni leiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester United vann 4-3 sigur á Real Madrid í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum 2003. David Beckham skoraði tvö mörk fyrir United, Ruud Van Nistelrooy gerði eitt og það fjórða var sjálfsmark. Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði öll mörk Real-liðsins en hann kom liðinu þrisvar yfir í leiknum. Real Madrid vann 3-2 sigur á United þegar liðin mættust á Old Trafford á sama tímapunkti þremur árum fyrr. Raul Gonzalez skoraði tvö mörk fyrir Real og það þriðja var sjálfsmark Roy Keane. David Beckham og Paul Scholes skoruðu fyrir Manchester United. Real Madrid komst áfram í bæði skiptin, 6-5 samanlagt 2003 og 3-2 samanlagt árið 2000. Síðasti sigur Manchester United á Real Madrid á Old Trafford kom í gömlu Evrópukeppni Meistaraliða 24. apríl 1968 og þá var það George Best sem skoraði eina mark leiksins. Það var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum og United fór áfram eftir 3-3 jafntefli í seinni leiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira