„Við erum miður okkar yfir þessu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. apríl 2013 17:56 „Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot Kosningar 2013 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
„Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot
Kosningar 2013 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira