Miðasala á Frank Ocean fer vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. maí 2013 16:54 Tónlistarmaðurinn Frank Ocean nýtur mikilla vinsælda þessa dagana. Hann stígur á stokk í Laugardalshöll 19. júlí næstkomandi. MYND/GETTY Áhugi fyrir tónleikum tónlistarmannsins Frank Ocean þann 16. júlí virðist vera gífurlegur. Óhætt er að segja að miðasalan fari vel af stað, en fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar að 3000 miðar væru seldir af þeim 5.5000 sem í boði eru. Nú eru innan við 1000 miðar eftir. Ísleifur B. Þórhallson, markaðsstjóri hjá Senu, býst jafnvel við að það seljist upp á tónleikana í kvöld. Hann mælir því með að áhugasamir næli sér í miða sem fyrst, þar sem aukatónleikar eru ekki möguleiki fyrir þennan upptekna tónlistarmann. Frank Ocean er á mikilli uppleið í tónlistarheiminum þessa stundina. Í fyrra kom út hans fyrsta sólóplata, Channel Orange, sem sló í gegn um allan heim. Tónlistarmaðurinn hlaut fjölda virtra verðlauna fyrir plötuna, meðal annars tvenn Grammy–verðlaun. Það má því segja að Frank Ocean sé einn heitasti listamaður samtímans, en hann er einnig þekktur fyrir að tala opinskátt um kynhneigð sína. Tónlist Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Áhugi fyrir tónleikum tónlistarmannsins Frank Ocean þann 16. júlí virðist vera gífurlegur. Óhætt er að segja að miðasalan fari vel af stað, en fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar að 3000 miðar væru seldir af þeim 5.5000 sem í boði eru. Nú eru innan við 1000 miðar eftir. Ísleifur B. Þórhallson, markaðsstjóri hjá Senu, býst jafnvel við að það seljist upp á tónleikana í kvöld. Hann mælir því með að áhugasamir næli sér í miða sem fyrst, þar sem aukatónleikar eru ekki möguleiki fyrir þennan upptekna tónlistarmann. Frank Ocean er á mikilli uppleið í tónlistarheiminum þessa stundina. Í fyrra kom út hans fyrsta sólóplata, Channel Orange, sem sló í gegn um allan heim. Tónlistarmaðurinn hlaut fjölda virtra verðlauna fyrir plötuna, meðal annars tvenn Grammy–verðlaun. Það má því segja að Frank Ocean sé einn heitasti listamaður samtímans, en hann er einnig þekktur fyrir að tala opinskátt um kynhneigð sína.
Tónlist Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira