"Höfum séð mikla galla við þetta fyrirkomulag" Hjörtur Hjartarson skrifar 30. júní 2013 18:30 Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu." Landsdómur Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu."
Landsdómur Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira