Bam Margera handtekinn á Keflavíkurflugvelli Boði Logason skrifar 25. júlí 2013 11:51 Bam Margera var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í gær. Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var Margera hinn allra rólegasti þegar lögreglumenn stöðvuðu hann við landganginn og gekkst við því að skulda bílaleigunni frá því í fyrra. Tekin var skýrsla af honum og var hann í haldi lögreglu í nokkrar klukkustundir. Hann var síðan látinn laus eftir að hann hafði greitt upphæðina. Bam Margera lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan tvö í gær ásamt hljómsveit sinni, CKY. Hann spilaði á Spot í Kópavogi í gærkvöldi og hélt sveitin svo af landi brott í nótt.Eins og kom fram á Vísi í fyrra þá fannst Land Cruiser-jeppi, í eigu Hertz bílaleigunnar, fyrir utan hótel í Reykjanesbæ - fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. Lögreglan var kölluð til og bankaði hún upp á hjá Margera, sem reyndist enn dvelja á hótelinu. Fréttastofa Stöðvar 2 náði í kjölfarið tali af honum þar sem hann útskýrði nánar skemmdirnar á bílnum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Þar segist hann hafa staðgreitt 1,2 milljónir fyrir tjónið á bílnum með kreditkorti sínu. Aftur á móti virðist hann ekki hafa klárað greiðsluna - og þurfti því að klára hana í gær. Tengdar fréttir "Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48 Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00 Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40 Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42 Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var Margera hinn allra rólegasti þegar lögreglumenn stöðvuðu hann við landganginn og gekkst við því að skulda bílaleigunni frá því í fyrra. Tekin var skýrsla af honum og var hann í haldi lögreglu í nokkrar klukkustundir. Hann var síðan látinn laus eftir að hann hafði greitt upphæðina. Bam Margera lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan tvö í gær ásamt hljómsveit sinni, CKY. Hann spilaði á Spot í Kópavogi í gærkvöldi og hélt sveitin svo af landi brott í nótt.Eins og kom fram á Vísi í fyrra þá fannst Land Cruiser-jeppi, í eigu Hertz bílaleigunnar, fyrir utan hótel í Reykjanesbæ - fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. Lögreglan var kölluð til og bankaði hún upp á hjá Margera, sem reyndist enn dvelja á hótelinu. Fréttastofa Stöðvar 2 náði í kjölfarið tali af honum þar sem hann útskýrði nánar skemmdirnar á bílnum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Þar segist hann hafa staðgreitt 1,2 milljónir fyrir tjónið á bílnum með kreditkorti sínu. Aftur á móti virðist hann ekki hafa klárað greiðsluna - og þurfti því að klára hana í gær.
Tengdar fréttir "Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48 Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00 Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40 Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42 Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
"Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48
Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00
Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40
Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42
Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36