Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld 18. september 2013 11:19 Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira