Arctic Monkeys í fyrsta sætið 16. september 2013 11:30 Nýjasta plata Arctic Monkeys selst vel NORDICPHOTOS/GETTY Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka. Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka.
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira