Nykur troða upp í fyrsta sinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 17:18 Sveitin er skipuð reynsluboltum úr popp- og rokkbransanum. Hljómsveitin Nykur kemur fram á sínum fyrstu tónleikum í kvöld á Bar 11, en þeir gáfu út sína fyrstu plötu á dögunum. Er hún samnefnd sveitinni og inniheldur tíu frumsamin lög. Sveitin er skipuð reynsluboltum úr popp- og rokkbransanum en þeir eru Davíð Þór Hlinason (Dos Pilas) söngur og gítar, Guðmundur Jónsson (Sálin hans Jóns míns) gítar, Birgir Jónsson (Dimma) trommur og Jón Ómar Erlingsson (Sóldögg) á bassa. Þeir spila að eigin sögn kraftmikið, sígilt rokk með grípandi gítar- og laglínum. Húsið opnar klukkan 21 og fær platan að rúlla áður en sveitin stígur á stokk um klukkan 23 og flytur hana í heild sinni fyrir tónleikagesti. Frítt er inn og verður platan til sölu á sérstöku hátíðarverði. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á nokkur lög af plötunni. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Nykur kemur fram á sínum fyrstu tónleikum í kvöld á Bar 11, en þeir gáfu út sína fyrstu plötu á dögunum. Er hún samnefnd sveitinni og inniheldur tíu frumsamin lög. Sveitin er skipuð reynsluboltum úr popp- og rokkbransanum en þeir eru Davíð Þór Hlinason (Dos Pilas) söngur og gítar, Guðmundur Jónsson (Sálin hans Jóns míns) gítar, Birgir Jónsson (Dimma) trommur og Jón Ómar Erlingsson (Sóldögg) á bassa. Þeir spila að eigin sögn kraftmikið, sígilt rokk með grípandi gítar- og laglínum. Húsið opnar klukkan 21 og fær platan að rúlla áður en sveitin stígur á stokk um klukkan 23 og flytur hana í heild sinni fyrir tónleikagesti. Frítt er inn og verður platan til sölu á sérstöku hátíðarverði. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á nokkur lög af plötunni.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira