OM gefur út Indiana Jones Freyr Bjarnason skrifar 28. október 2013 11:15 Orignal Melody hefur gefið út nýtt lag. Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira