Tónleikum Elton John í Rússlandi ekki aflýst Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. desember 2013 13:19 Elton John er ötull baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks. mynd/getty Ekki stendur til að aflýsa tvennum tónleikum breska tónlistarmannsins Elton John í Rússlandi um helgina þrátt fyrir að söngvarinn hafi sagst ætla að tjá sig á sviði um málefni hinsegin fólks í Rússlandi. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, undirritaði lög í sumar sem banna „áróður samkynhneigðra“ sem beinist að ungmennum. Í síðasta mánuði lofaði söngvarinn í viðtali við CNN að hann myndi tjá sig á tónleikunum um þessi umdeildu lög, en þeir verða haldnir í Moskvu í kvöld og borginni Kazan annað kvöld. Einnig hyggst hann hitta fólk úr samfélagi hinsegin fólks í borgunum. Tónleikahaldarinn, SAV Entertainment, hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ekki standi til að aflýsa tónleikum, þrátt fyrir þrálátan orðróm um annað. John sagði í samtali við CNN að hann ætlaði sér þó að vanda orð sín, þar sem hann vill ekki láta vísa sér úr landi. Tónleikahaldarar sem stóðu á bak við tónleika Lady Gaga í Pétursborg í fyrra voru sektaðir í síðasta mánuði fyrir að brjóta fyrrnefnd lög. Var það í kjölfar þess að tónlistarkonan tjáði sig um réttindi hinsegin fólks í Rússlandi á tónleikum. Tengdar fréttir Skorar á Vesturlönd að setja rússneska þingmenn í ferðabann Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks. 26. júlí 2013 14:03 Telja Rússa munu handtaka samkynhneigða ferðamenn Nýsamþykkt lög til höfuðs samkynhneigð í Rússlandi gætu orðið til þess að samkynhneigðir ferðamenn verði handteknir þar í landi. 12. júlí 2013 10:31 Fry líkir Pútín við Hitler Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi. 7. ágúst 2013 23:15 Forstjóri Stolichnaya Vodka fordæmir rússnesk stjórnvöld Aðalforstjóri Stolichnaya Vodka hefur í opnu bréfi til hinsegin samfélagsins um allan heim fordæmt stefnu rússneskra stjórnvalda varðandi réttindi hinsegin fólks og sver af sér öll tengsl við rússnesk stjórnvöld. 26. júlí 2013 10:53 Mynd af Pútín í kvennærfatnaði gerð upptæk Lögreglan í Rússlandi gerði áhlaup á listagallerí Í Pétursborg í þeim tilgangi að gera upptækar „móðgandi“ myndir af leiðtogum Rússlands 28. ágúst 2013 23:27 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Ekki stendur til að aflýsa tvennum tónleikum breska tónlistarmannsins Elton John í Rússlandi um helgina þrátt fyrir að söngvarinn hafi sagst ætla að tjá sig á sviði um málefni hinsegin fólks í Rússlandi. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, undirritaði lög í sumar sem banna „áróður samkynhneigðra“ sem beinist að ungmennum. Í síðasta mánuði lofaði söngvarinn í viðtali við CNN að hann myndi tjá sig á tónleikunum um þessi umdeildu lög, en þeir verða haldnir í Moskvu í kvöld og borginni Kazan annað kvöld. Einnig hyggst hann hitta fólk úr samfélagi hinsegin fólks í borgunum. Tónleikahaldarinn, SAV Entertainment, hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ekki standi til að aflýsa tónleikum, þrátt fyrir þrálátan orðróm um annað. John sagði í samtali við CNN að hann ætlaði sér þó að vanda orð sín, þar sem hann vill ekki láta vísa sér úr landi. Tónleikahaldarar sem stóðu á bak við tónleika Lady Gaga í Pétursborg í fyrra voru sektaðir í síðasta mánuði fyrir að brjóta fyrrnefnd lög. Var það í kjölfar þess að tónlistarkonan tjáði sig um réttindi hinsegin fólks í Rússlandi á tónleikum.
Tengdar fréttir Skorar á Vesturlönd að setja rússneska þingmenn í ferðabann Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks. 26. júlí 2013 14:03 Telja Rússa munu handtaka samkynhneigða ferðamenn Nýsamþykkt lög til höfuðs samkynhneigð í Rússlandi gætu orðið til þess að samkynhneigðir ferðamenn verði handteknir þar í landi. 12. júlí 2013 10:31 Fry líkir Pútín við Hitler Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi. 7. ágúst 2013 23:15 Forstjóri Stolichnaya Vodka fordæmir rússnesk stjórnvöld Aðalforstjóri Stolichnaya Vodka hefur í opnu bréfi til hinsegin samfélagsins um allan heim fordæmt stefnu rússneskra stjórnvalda varðandi réttindi hinsegin fólks og sver af sér öll tengsl við rússnesk stjórnvöld. 26. júlí 2013 10:53 Mynd af Pútín í kvennærfatnaði gerð upptæk Lögreglan í Rússlandi gerði áhlaup á listagallerí Í Pétursborg í þeim tilgangi að gera upptækar „móðgandi“ myndir af leiðtogum Rússlands 28. ágúst 2013 23:27 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Skorar á Vesturlönd að setja rússneska þingmenn í ferðabann Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks. 26. júlí 2013 14:03
Telja Rússa munu handtaka samkynhneigða ferðamenn Nýsamþykkt lög til höfuðs samkynhneigð í Rússlandi gætu orðið til þess að samkynhneigðir ferðamenn verði handteknir þar í landi. 12. júlí 2013 10:31
Fry líkir Pútín við Hitler Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi. 7. ágúst 2013 23:15
Forstjóri Stolichnaya Vodka fordæmir rússnesk stjórnvöld Aðalforstjóri Stolichnaya Vodka hefur í opnu bréfi til hinsegin samfélagsins um allan heim fordæmt stefnu rússneskra stjórnvalda varðandi réttindi hinsegin fólks og sver af sér öll tengsl við rússnesk stjórnvöld. 26. júlí 2013 10:53
Mynd af Pútín í kvennærfatnaði gerð upptæk Lögreglan í Rússlandi gerði áhlaup á listagallerí Í Pétursborg í þeim tilgangi að gera upptækar „móðgandi“ myndir af leiðtogum Rússlands 28. ágúst 2013 23:27