Helstu öpp Apple á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 16:28 Mynd/AFP Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD Fréttir ársins 2013 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD
Fréttir ársins 2013 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur