Vök gerir samning við Record Records Freyr Bjarnason skrifar 10. júní 2013 12:00 Vök sem bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í vor hefur gert útgáfusamning íslenska fyrirtækið Record Records. Hljómsveitin, sem er skipuð Margréti Rán Magnúsdóttur og Andra Má Enokssyni, er að leggja lokahönd á EP-plötu sem kemur út í júlí. Sveitin hefur þegar sent frá sér smáskífulagið Before. Stefnan er svo sett á breiðskífu snemma á næsta ári. „Ég bind miklar vonir við þetta band. Ég held að þau eigi framtíðina fyrir sér,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. Síðan fyrirtækið var stofnað fyrir fimm árum hefur Haraldur unnið með mörgum hljómsveitum sem hafa gert góða hluti í Músíktilraunum, þar á meðal Of Monsters and Men. „Þetta sýnir að það eru fullt af efnilegum hljómsveitum sem koma upp úr þessum tilraunum.“ Erlendir aðilar eru þegar farnir að sýna Vök áhuga, en sveitin hitar upp á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ 27. júní. Vök var formlega stofnuð í desember í fyrra, skömmu fyrir Músíktilraunirnar, en Andri og Margrét hafa starfað saman mun lengur. Margrét Rán spilar á gítar og hljómborð auk þess að syngja. Andri Már spilar á saxafón auk þess að stjórna tölvu og syngja bakraddir. Tónlistinni má lýsa sem ljúfri og melódískri raftónlist. Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Vök sem bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í vor hefur gert útgáfusamning íslenska fyrirtækið Record Records. Hljómsveitin, sem er skipuð Margréti Rán Magnúsdóttur og Andra Má Enokssyni, er að leggja lokahönd á EP-plötu sem kemur út í júlí. Sveitin hefur þegar sent frá sér smáskífulagið Before. Stefnan er svo sett á breiðskífu snemma á næsta ári. „Ég bind miklar vonir við þetta band. Ég held að þau eigi framtíðina fyrir sér,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. Síðan fyrirtækið var stofnað fyrir fimm árum hefur Haraldur unnið með mörgum hljómsveitum sem hafa gert góða hluti í Músíktilraunum, þar á meðal Of Monsters and Men. „Þetta sýnir að það eru fullt af efnilegum hljómsveitum sem koma upp úr þessum tilraunum.“ Erlendir aðilar eru þegar farnir að sýna Vök áhuga, en sveitin hitar upp á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ 27. júní. Vök var formlega stofnuð í desember í fyrra, skömmu fyrir Músíktilraunirnar, en Andri og Margrét hafa starfað saman mun lengur. Margrét Rán spilar á gítar og hljómborð auk þess að syngja. Andri Már spilar á saxafón auk þess að stjórna tölvu og syngja bakraddir. Tónlistinni má lýsa sem ljúfri og melódískri raftónlist.
Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira