Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Freyr Bjarnason skrifar 1. júlí 2013 20:00 Bassaleikarinn segir leiðindi leiða til áhugaverðrar tónlistar. Fréttablaðið/valli Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt. Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt.
Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira