Eminem með nýja plötu 27. ágúst 2013 21:00 Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingum sem birtust á meðan á hátíðinni stóð. Nýja platan ber heitið MMLP2 og er væntanleg í verslanir vestanhafs 5. nóvember næstkomandi. Fyrsta smáskífa plötunnar, „Berzerk“, er komin í spilun og eru aðdáendur Eminem að vonum spenntir þar sem lítið sem ekkert hefur heyrst frá kappanum frá því 2010. Hægt er að heyra lagið í spilaranum hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá auglýsingarnar frá því um helgina en þær eru bæði fyrir nýja plötu Eminem og heyrnartólalínu Dr. Dre. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingum sem birtust á meðan á hátíðinni stóð. Nýja platan ber heitið MMLP2 og er væntanleg í verslanir vestanhafs 5. nóvember næstkomandi. Fyrsta smáskífa plötunnar, „Berzerk“, er komin í spilun og eru aðdáendur Eminem að vonum spenntir þar sem lítið sem ekkert hefur heyrst frá kappanum frá því 2010. Hægt er að heyra lagið í spilaranum hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá auglýsingarnar frá því um helgina en þær eru bæði fyrir nýja plötu Eminem og heyrnartólalínu Dr. Dre.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira